Fréttir

Skráðu þig í klúbbinn!

Vilt þú vera meðlimur í Litla leikklúbbnum? Nú getur þú skráð þig í klúbbinn með því að fylla út skráningarformið okkar. Engin skuldbinding fylgir skráningu en meðlimir fá regluleg fréttabréf og boð á fundi og viðburði klúbbsins. Skráðu þig strax í dag og vertu með í...

read more

Yfir 1200 manns mættu á Fiðlarann

Sýningum á Fiðlaranum á þakinu lauk með troðfullri lokasýningu þann 16. febrúar. Við gætum ekki verið ánægðari með viðtökurnar enda mættu yfir 1200 gestir á þessar 10 sýningar sem í boði voru. Nú þegar sýningum er lokið er stjórn Litla leikklúbbsins þakklæti efst í...

read more

Ný stjórn LL kosin á aðalfundi

Aðalfundur Litla leikklúbbsins var haldinn í Edinborgarhúsinu þriðjudaginn 19. apríl 2022. Formaður síðustu ár hefur verið Sunna Einarsdóttir en vegna flutninga yfirgefur hún nú stjórnina. Eru henni færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf, ekki síst við gerð...

read more