Skilmálar

Almennt

Miðaverð er gefið upp í miðasölu hverrar sýniningar. 

Miðar verða vera greiddir í það minnsta sólahring fyrir sýningu til þess að vera teknir frá. Annars fara þeir aftur í almenna sölu. 

Ef sýning fellur niður eða samkomutakmarkanir breytast einhvað munum við bjóða upp á annan sýningar tíma eða endurgreiðslu.

Til að óska eftir endurgreiðslu vegna veikinda þarf að tilkynna það að minnst tveimur tímum fyrir sýningu.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vantar aðstoð við miðasölu hafið samband á midi@litlileik.is

Upplýsingar um gesti vefsíðurnar eru notaðar í eftirfarandi tilgangi:

Til að gestur getur notað síðuna eins og hún á að virka. Við notum vafrakökur og þær sækja upplýsingar upp að því marki sem þú leyfir með því að nota síðuna.. 

Til að veita þá þjónstu sem við bjóðum upp á. 

  • Fréttabréf: ef þú skráir þig á póstlistann þá notum við þær upplýsingar til að senda þér tölvupóst af og til, með upplýsingum um leikklúbbinn og sýningar.
  • Til að geta selt þér miða á sýningar og hafa samband við þig um sýningarnar, breytingar á sýniningum eða til að svara fyrirspurnum um sýningarnar. 

Gefin er fyrirvari að þessir skilmálar gætu breyst hvenar sem er og munum við láta vita þegar breytingar hafa átt sér stað.

Núverandi samkomutakmarkanir vegna Covid samkvæmt covid.is

  • Grímuskylda fyrir alla gesti.
  • Leyfi er fyrir allt að 100 manns.
  • Einnig er heimilt að hafa að auki allt að 100 börn fædd 2005 eða síðar. 
  • Sæti skulu númeruð og skráð á nafn.
  • Hvorki hlé né áfengissala er heimil.

Allir miðar eru keyptir með fyrirvara um breytingu á sýningartímum vegna covid.

Ef sýningartími breytist, fellur niður eða samkomutakmarkanir breytast munum við bjóða upp á annan sýningar tíma eða endurgreiðslu.

Til að óska eftir endurgreiðslu vegna veikinda þarf að tilkynna það að minnst tveimur tímum fyrir sýningu.

Upplýsingar um Litla Leikklúbbinn

Kt 440269-2459

F.h. Sunna Einarsdóttir

S: 800-8028

Hlíðarvegur 25

400 Ísafirði

Lög og varnarþing

Varðandi viðskipti við Litla leikklúbbinn, sem og önnur atriði í samningsskilmálum þessum, gilda íslensk lög. Rísi ágreiningur milli Litla leikklúbbsins og viðskiptavinar skal mál vegna þess rekið fyrir íslenskum dómstólum.