Frábær frumsýningarhelgi að baki!

Frábær frumsýningarhelgi er að baki hjá Litla Leikklúbbnum á leikritinu Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í leikstjórn Tinnu Ólafsdóttur. Þetta er fyrsta verkið sem Tinna leikstýrir með glimrandi árangri og er ég nokkuð viss um að þetta sé ekki í...
Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2024

Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2024

Boðað er til aðalfundar Litla leikklúbbsins 2024, í Edinborgarhúsinu miðvikudaginn 5. júní, kl. 19:30. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Inntaka nýrra félaga. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Lagabreytingar. Kosning stjórnar, varamanna og...
Námskeið í sketsagerð og spuna

Námskeið í sketsagerð og spuna

Litli leikklúbburinn býður unglingum á námskeið í sketsagerð með spuna. Kennari er Dóra Jóhanns, spunaleikkona, höfundur og leikstjóri áramótaskaupsins 2022 og stofnandi Improv Ísland og Improv skólans. Námskeiðinu er ætlað að kenna grunnatriði sketsagerðar og...
Skráðu þig í klúbbinn!

Skráðu þig í klúbbinn!

Vilt þú vera meðlimur í Litla leikklúbbnum? Nú getur þú skráð þig í klúbbinn með því að fylla út skráningarformið okkar. Engin skuldbinding fylgir skráningu en meðlimir fá regluleg fréttabréf og boð á fundi og viðburði klúbbsins. Skráðu þig strax í dag og vertu með í...

Yfir 1200 manns mættu á Fiðlarann

Sýningum á Fiðlaranum á þakinu lauk með troðfullri lokasýningu þann 16. febrúar. Við gætum ekki verið ánægðari með viðtökurnar enda mættu yfir 1200 gestir á þessar 10 sýningar sem í boði voru. Nú þegar sýningum er lokið er stjórn Litla leikklúbbsins þakklæti efst í...