Fréttir
Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2024
Boðað er til aðalfundar Litla leikklúbbsins 2024, í Edinborgarhúsinu miðvikudaginn 5. júní, kl. 19:30. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Inntaka nýrra félaga. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Lagabreytingar. Kosning stjórnar, varamanna og...
FIÐLARINN Á ÞAKINU Á LEIÐINNI Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Fiðlarinn á þakinu hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnenfd Þjóðleikhússins.
Námskeið í sketsagerð og spuna
Litli leikklúbburinn býður unglingum á námskeið í sketsagerð með spuna. Kennari er Dóra Jóhanns, spunaleikkona, höfundur og leikstjóri áramótaskaupsins 2022 og stofnandi Improv Ísland og Improv skólans. Námskeiðinu er ætlað að kenna grunnatriði sketsagerðar og...
Skráðu þig í klúbbinn!
Vilt þú vera meðlimur í Litla leikklúbbnum? Nú getur þú skráð þig í klúbbinn með því að fylla út skráningarformið okkar. Engin skuldbinding fylgir skráningu en meðlimir fá regluleg fréttabréf og boð á fundi og viðburði klúbbsins. Skráðu þig strax í dag og vertu með í...
Yfir 1200 manns mættu á Fiðlarann
Sýningum á Fiðlaranum á þakinu lauk með troðfullri lokasýningu þann 16. febrúar. Við gætum ekki verið ánægðari með viðtökurnar enda mættu yfir 1200 gestir á þessar 10 sýningar sem í boði voru. Nú þegar sýningum er lokið er stjórn Litla leikklúbbsins þakklæti efst í...
Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2023
Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til aðalfundar í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu, fimmtudaginn 25. maí kl. 19.30.
Smellið á fyrirsögnina fyrir nánari upplýsingar.