Fréttir

Hraðnámskeið í framleiðslustjórn 1.-2. nóvember

Hraðnámskeið í framleiðslustjórn 1.-2. nóvember

Litli leikklúbburinn býður á tveggja daga hraðnámskeið í framleiðslustjórn (e. production management) fyrir sviðslistir – hinum týnda hlekk í íslensku leikhúsi! --- The show must go on — en hver sér til þess? Að baki lófataki og húrrahrópum liggja ótal töflureiknar,...

Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2025

Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2025

Litli leikklúbburinn boðar til aðalfundar 2025 þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30, í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Inntaka nýrra félaga. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Lagabreytingar. Kosning stjórnar,...

Frábær frumsýningarhelgi að baki!

Frábær frumsýningarhelgi að baki!

Frábær frumsýningarhelgi er að baki hjá Litla Leikklúbbnum á leikritinu Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í leikstjórn Tinnu Ólafsdóttur. Þetta er fyrsta verkið sem Tinna leikstýrir með glimrandi árangri og er ég nokkuð viss um að þetta sé ekki í...