Fréttir
Hraðnámskeið í framleiðslustjórn 1.-2. nóvember
Litli leikklúbburinn býður á tveggja daga hraðnámskeið í framleiðslustjórn (e. production management) fyrir sviðslistir – hinum týnda hlekk í íslensku leikhúsi! --- The show must go on — en hver sér til þess? Að baki lófataki og húrrahrópum liggja ótal töflureiknar,...
Aðalfundur Litla leikklúbbsins 2025
Litli leikklúbburinn boðar til aðalfundar 2025 þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30, í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Inntaka nýrra félaga. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Lagabreytingar. Kosning stjórnar,...
Frábær frumsýningarhelgi að baki!
Frábær frumsýningarhelgi er að baki hjá Litla Leikklúbbnum á leikritinu Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í leikstjórn Tinnu Ólafsdóttur. Þetta er fyrsta verkið sem Tinna leikstýrir með glimrandi árangri og er ég nokkuð viss um að þetta sé ekki í...



