Vilt þú vera meðlimur í Litla leikklúbbnum? Nú getur þú skráð þig í klúbbinn með því að fylla út skráningarformið okkar.
Engin skuldbinding fylgir skráningu en meðlimir fá regluleg fréttabréf og boð á fundi og viðburði klúbbsins.
Skráðu þig strax í dag og vertu með í fjörugum og skemmtilegum félagsskap!