Litli leikklúbburinn boðar til aðalfundar 2025 þriðjudaginn 13. maí kl. 19:30, í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu.
Dagskrá aðalfundar:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Inntaka nýrra félaga.
- Skýrsla formanns.
- Skýrsla gjaldkera.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanna reikninga.
- Ný stjórn tekur við.
- Hugmyndir um starfsemi næsta leikárs.
- Önnur mál.
Nammi, sódavatn og gos í boði.
Nýir og gamlir félagar hjartanlega velkomnir, vonumst til að sjá ykkur sem flest.