Prersónuverndarstefna

Upplýsingar um gesti vefsíðurnar eru notaðar í eftirfarandi tilgangi:

 

Til að gestur getur notað síðuna eins og hún á að virka. Við notum vafrakökur og þær sækja upplýsingar upp að því marki sem þú leyfir með því að nota síðuna.

Til að veita þá þjónstu sem við bjóðum upp á. 

    • Til að geta selt þér miða á sýningar, hafa samband við þig um sýningarnar, breytingar á sýniningum og til að svara fyrirspurnum um sýningarnar. 

 

Fréttabréf: ef þú skrári þig á póstlistann þá notum við þær upplýsingar til að senda þér tölvupóst af og til, með upplýsingum um leikklúbbinn og sýningar.

 

 

Gefin er fyrirvari að þessir skilmálar gætu breyst hvenar sem er og munum við láta vita þegar breytingar hafa átt sér stað.