Lápur, skrápur og jólaskapið
Eftir Snæbjörn Ragnarsson. Tónlist eftir Snæbjörn Ragnarsson og Arngrím Arnarsson
Sýningar
29. nóvember kl. 11:00
30. nóvember kl. 11:00
6. desember kl. 13:00
7. desember kl. 11:00
Miðaverð
3.000 kr.
Sýningartími
Um 50 mínútur
Lápur, Skrápur og jólaskapið er fyndið og hjartnæmt jólaleikrit eftir Snæbjörn Ragnarsson.
Tröllabræðurnir Lápur og Skrápur hafa verið reknir úr Grýluhelli vegna hrekkjaláta og þurfa að finna jólaskapið áður en dagur rennur og þeir verða að steini.
Bræðurnir fá óvænta hjálp frá mannabarninu Sunnu sem fer með þeim í ævintýraför alla leið að Grýluhelli.
Stórskemmtilegt leikrit fyrir börn og fjölskyldur sem vilja finna sitt eigið jólaskap.
Leikarar
Lápur
Skúli Þórðarson
Skrápur
Þórður Jóhann Guðbrandsson
Sunna
Anna Ásgerður Hálfdánsdóttir
Leiðindaskjóða
Sædís Ólöf Þórsdóttir
Grýla
Hjördís Þráinsdóttir
Gáttaþefur
Sveinberg Þór Birgisson
Hljómsveit
Píanó
Gylfi Ólafsson
Bassi
Nína Baldursdóttir
Ásláttarhljóðfæri
Tumi Þór Jóhannsson
Klarinett
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson
Túba
Hálfdán Ingólfur Hálfdánsson
Sýningarteymi
Leikstjóri
Tinna Ólafsdóttir
Sviðsmynd
Dóra Hlín Gísladóttir
Kristjana Einarsdóttir
Nína Baldursdóttir
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson
Ómar Guðbjartsson
Pétur Óli Þorvaldsson
Roberta Šoparaitė
Svanlaug Björg Másdóttir
Sveinberg Þór Birgisson
Tinna Ólafsdóttir
Aðstoðarleikstjóri
Sædís Ólöf Þórsdóttir
Búningar
Dóra Hlín Gísladóttir
Hjördís Þráinsdóttir
Lísbet Harðar- Ólafardóttir
Sædís Ólöf Þórsdóttir
Tinna Ólafsdóttir
Ljós og hljóð
Gunnar Ingi Hrafnsson
Halldóra Jónasdóttir
Þakkir
Bibbi, Anna Begga, Magnús Alfreðsson, Björgunarfélag Ísafjarðar, Denni, Finney, Sigga Hreins, fjölskyldur og vinir leikhópsins

