Námskeið í sviðsframkomu
Ný dagsetning: 29. mars 2022.
Litli leikklúbburinn stendur fyrir námskeiði þar sem þeir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson munu kenna þátttakendum sín bestu trix þegar kemur að því að standa á sviði.
Meðal annars verður farið yfir raddbeitingu og líkamstjáningu auk annarra mikilvægra þátta þegar komið er fram, hvort sem það er í leikhúsi eða öðrum sviðsviðburðum.
Staður og stund
Hvenær: 29. mars kl. 18:00
Staðsetning: Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu
Takmörkuð pláss í boði.
Verð
8.000 kr.
In stock