Litli Leikklúbburinn
Um okkur
Stjórnin
Formaður
Gunnar Ingi Hrafnsson
Gjaldkeri
Tinna Ólafsdóttir
Stjórnarmaður
Dagný Hermannsdóttir
Ritari
Dóra Hlín Gísladóttir
Stjórnarmaður
Ólafur Halldórsson
Saga Litla leikklúbbsins
Litli leikklúbburinn var stofnaður af nokkrum leiklistareldhugum á Ísafirði árið 1965. Síðan þá hefur klúbburinn sett á svið tæp 90 verk, stundum lítil og nett, stundum stór og glæsileg.
Síðan Edinborgarhúsið var endurbyggt og gert að menningarmiðstöð hefur húsið verið heimili klúbbsins.